MUSICA NOVA auglýsir eftir umsóknum um styrk

Nýsköpunarsjóður tónlistar – Musica Nova Styrkir vegna starfsársins 2015 Sjóðurinn auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar í tónlist. Flytjendur og tónleikahaldarar geta sótt um styrk til að panta tónverk og skal styrkfjárhæðin aðeins notuð til þess. Umsækjendur ábyrgjast frumflutning verksins. Í umsókn skal taka fram: höfund tónverks tímalengd verks flytjendur hljóðfæraskipan áætlaða tímasetningu frumflutnings upphæð … Halda áfram að lesa: MUSICA NOVA auglýsir eftir umsóknum um styrk

Tónverkamiðstöð í samstarfi við ÚTÓN munu standa fyrir kynningu á íslenskum tónskáldum á Classical:NEXT

Tónverkamiðstöð í samstarfi við ÚTÓN munu standa fyrir kynningu á íslenskum tónskáldum á Classical:NEXT í Rotterdam í maí. Classical:NEXT er fyrst og fremst söluráðstefna í sígildri og samtímatónlist, með fókus á evrópskan markað. Ráðstefnan er nokkuð ný af nálinni, en fyrsta hátíðin var haldin 2012. Þrátt fyrir það hefur hátíðin hægt og bítandi fest sig … Halda áfram að lesa: Tónverkamiðstöð í samstarfi við ÚTÓN munu standa fyrir kynningu á íslenskum tónskáldum á Classical:NEXT